Tveimur hlutabréfasjóðum slitið

Stýrða hlutabréfasjóðnum og Hlutabréfasjóði ÍV hefur verið slitið. Ástæða þess er að stærð sjóðanna hefur dregist verulega saman og er nú svo komið að ekki eru forsendur fyrir áframhaldandi rekstri þeirra.Stýrða hlutabréfasjóðnum og Hlutabréfasjóði ÍV hefur verið slitið. Ástæða þess er að stærð sjóðanna hefur dregist verulega saman og er nú svo komið að ekki eru forsendur fyrir áframhaldandi rekstri þeirra.

 

Íslenskur hlutabréfasjóður er því eini innlendi hlutabréfasjóðurinn sem starfræktur er af Rekstarfélag verðbréfasjóða ÍV, en hann fjárfestir í hlutabréfum félaga sem mynda úrvalsvísitölu íslensku kauphallarinnar (OMXI 6) í sömu hlutföllum og vísitalan er. 

 

Nánari upplýsingar um sjóðinn er að finna hér, einnig veita starfsmenn Íslenskra verðbréfa upplýsingar í síma 460 4700.