Fréttir

Golfmót starfsmanna ÍV

Lesa

Skrítinn hlutabréfamarkaður

Lesa

Starfsmannabreytingar

Lesa

Nýr starfsmaður á bókhalds- og bakvinnslusviði

Lesa

Íslenskur hlutabréfamarkaður á krossgötum

Miðvikudaginn 6. júní s.l. birtist í viðskiptablaði Fréttablaðsins grein eftir Ásgeir M. Ásgeirsson og Sigurvin B. Sigurjónsson, þar sem fjallað er um íslenskan hlutabréfamarkað í sögulegu samhengi og hvað sé framundan.  Greinina má finna hér:  Íslenskur hlutabréfamarkaður á krossgötum.
Lesa

Vinningshafar í afmælisgetraun ÍV

Dregið var í afmælisgetraun Íslenskra verðbréfa hf. í dag en alls bárust 111 svör, bæði á tölvupósti og í bréfapósti.  Erla Hólmsteinsdóttir, sem verið hefur starfsmaður félagsins frá upphafi, dró út eftirfarandi vinningshafa:50 þús króna inneign í Hlutabréfasjóði ÍV hlaut Sigurborg Einarsdóttir30 þús króna inneign í Hlutabréfasjóði ÍV hlaut Geir Garðarsson 20 þús króna inneign í Hlutabréfasjóði ÍV hlaut Gísli S. EinarssonUm leið og við óskum vinningshöfum til hamingju, viljum við þakka þeim er tóku þátt.  Haft verður samband við vinningshafa á næstu dögum.  Á myndinni sjást Erla og Arne að loknum útdrættinum.
Lesa

Dregið í afmælisgetraun 31. maí n.k.

Í tilefni af 20 ára afmæli sínu þann 11. apríl s.l. efndi Íslensk verðbréf hf. til afmælisgetraunar þar sem veglegir vinningar eru í boði.  Svarfrestur er til fimmtudagsins 31. maí þannig að þeir sem ekki hafa skilað inn svörum nú þegar eru hvattir til að gera það hið fyrsta.  Getrauninni má svara með því að smella á "afmælisgetraun" á heimasíðu ÍV og svör við spurningunum má meðal annars finna í nýútkomnu fréttabréfi félagsins sem er að finna hér.
Lesa

Nýr sjóðstjóri áhættufjármuna

Björn Gíslason hefur verið ráðinn sjóðstjóri áhættufjármuna hjá Íslenskum verðbréfum hf.  Björn tekur við af Helga Aðalsteinssyni sem gegnt hefur stöðunni frá árinu 2003.  Björn starfaði áður sem ráðgjafi hjá Maritech árið 2002 og sem verkefnisstjóri hjá Impru nýsköpunarmiðstöð á árunum 2003-2007.  Um leið og Björn er boðinn velkominn til starfa eru Helga þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins.
Lesa

Ný heimasíða Íslenskra verðbréfa hf.

Íslensk verðbréf hf. opnuðu nýja heimasíðu 11. apríl 2007
Lesa

Afmælishátíð í Hlíðarfjalli

Lesa